Arfgerðargreining: tengiliðir hjá RML
Það kemur engin tilkynning lengur þegar niðurstöðurnar úr arfgerðargreiningum skila sér – þú þarft að fara sjálf/ur inn í Fjárvís til að athuga hvort það er eitthvað komið (sjá líka leiðbeiningar-PDFið frá RML um skráningu sýna).
Ef þú ert ekki viss hvort sýnin hafa örugglega skilað sér, geturðu haft samband við móttökustaðina (eftir því hvert þú sendir sýnin):
- Oddný, Hvanneyri
netfang okg [hjá] rml.is
sími 516 5037 - Sigurður, Reykjavík
netfang sk [hjá] rml.is
sími 516 5043/896 9926
En ef einhverjar niðurstöður eru skrýtnar eða augljóslega rangar, ef einhverjar stakar niðurstöður skila sér ekki eða ef þú ert með tæknilegar spurningar, er best að hafa samband við eftirfarandi aðila hjá RML (best að byrja efst en enda neðst í listanum):
senda tölvupóst á dna[hjá]rml.is
Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, Akureyri
sími 516 5034
netfang gudrunhildur[hjá]rml.is
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Akureyri
sími 516 5023
netfang geh[hjá]rml.is
Eyþór Einarsson, Sauðárkróki (sérstaklega ef niðurstaðan segir „ARR“ eða „T137“ án þess að þú bjóst við þessa sjaldgæfa breytileika út frá ættum!)
sími 516 5014 eða 862 6627
netfang ee[hjá]rml.is
Ef þetta klikkar allt (sem er ólíklegt, en hver veit), máttu hafa samband við mig.