Kort: staða allra sauðfjárbúa á Norðurlandi vestra m.t.t. riðu
Staða: ágúst 2024
Ath: Kortagrunnur er viljandi frá 1985–1990 – til að undirstrika að um langt tímabil er að ræða.
Ég hef búið þetta kort til og uppfært síðan 2021. Sumar heimildir eru misvísandi. Allar ábendingar og breytingaróskir eru þess vegna vel þegnar – ekki síst varðandi bæi þar sem hætt var með sauðfé eftir niðurskurð eða þar sem ekkert fé er í dag (ekki í beinu samhengi við niðurskurð). Svo vantar mig gögn úr Svarfaðardal – sérstaklega varðandi þessi tvö atriði. Hafðu samband, ef þú veist betur!
Kortið er stórt og þess vegna stórt skjal. Það er hægt skoða það sem PDF hér fyrir neðan eða að hala því niður beint úr glugganum (22 MB).