MAST-Kort: öll riðutilfelli síðan 1957 (eftir greiningarár)

Hér finnst kortasjá, þar sem ýmsar áhugaverðar upplýsingar eru sjáanlegar. Meðal annars öll riðutilfelli síðan 1957. Þú ýtir á þessa slóð og þá á „Sjúkdómar“ og hakar við „Riða“. (Ef það sést ekkert samt, er kortasjáin dottin úr sambandi; best að senda tölvupóst á mast[hjá]mast.is og láta vita – ef það lagast ekki, hafðu samband við mig!)

Litur punktanna fer eftir því hversu langt síðan er að riðan kom upp á viðkomandi búi.

Ef þú smellir á ákveðinn punkt, opnast lítill gluggi með bæjarnafnið og árstölu hvenær riða var greint þar.