Kort: staða allra sauðfjárbúa á Norðurlandi vestra m.t.t. riðu

Staða: desember 2025

Ath: Kortagrunnur er viljandi frá 1985–1990 – til að undirstrika að um langt tímabil er að ræða.

Ég hef búið þetta yfirlit til og uppfært síðan 2021. Sumar heimildir eru misvísandi. Allar ábendingar og breytingaróskir eru þess vegna vel þegnar – ekki síst varðandi bæi þar sem hætt var með sauðfé eftir niðurskurð eða þar sem ekkert fé er í dag (ekki í beinu samhengi við niðurskurð). Svo vantar mig gögn úr Svarfaðardal – sérstaklega varðandi þessi tvö atriði. Hafðu samband, ef þú veist betur!

Kortið er stórt og þess vegna stórt skjal. Myndin fyrir neðan er í rauninni bara forskoðun. Til að sjá bæina nógu vel, er nauðsynlegt að hala henni niður (ýta á hnappinn fyrir neðan myndina), þá er hægt að opna hana í sér forriti (eins og ljósmynd) og stækka að vild.