Skýrsla: ESB-þolrækt í 10 ár – árangur (og ýmis fróðleikur)

Þessi skýrsla kom út 2014 og inniheldur m.a.:

  • árangursmat aðgerðanna
  • samanburður á milli landa
  • túlkun/pælingar af hverju það er munur á milli landa
  • mikilvægur fróðleikur (alltaf með tilvitnanir -> hægt að leita eftir viðkomandi heimildum og lesa meira),
    • t.d. um smitandi eða ekki smitandi hildir – sjá bls. 10
    • t.d. lágmarkshlutfall ARR/ARR-gripa R0 til að ná „hjarðarónæmi“ fyrir landið allt – misjafnt eftir löndum (t.d. talsvert lægri í Sardiniu – ég segi: það gæti verið út af því að T137 er algengara þar en annar staðar)