T137: listi yfir möguleg sölubú

Þessi listi er uppfærður reglulega og inniheldur sem flest bú með T137, sem eru til í að selja lömb eða/og (ef um ósýkt hólf er að ræða) lána hrúta. Hann er raðaður fyrst eftir hólfum og svo eftir bæjarnöfnum. Þú getur skoðað hann sem mynd hér fyrir neðan (ýta til að stækka myndina) eða halað hann niður sem Excel-skjal (neðst á síðunni).

Ath: Kynntu þér reglurnar varðandi flutning og sölu-/kaupaumsóknir áður en þú kaupir/flytur. Bú á riðusvæðum þurfa að sækja á hverju ári um söluleyfi, listinn tekur ekki tillit til þess hvort viðkomandi bú er komið með leyfi.

Vilt þú komast á þennan lista? Ekkert mál – fylltu út formið á þessari síðu! Listinn verður þá uppfærður sem fyrst (ekki furða þig, þetta gerist ekki sjálfkrafa því miður). Staða: 25.12.2024