Söluleyfi, en T137/ARQ vantar?
Ef þú ert í Tröllaskaga-, Húna- og Skaga-, Vatnsnes- eða Miðfjarðarhólfi, er líklegt að söluleyfið þitt innihaldi ekki T137/ARQ, heldur eingöngu „grænar“ samsetningar (MV/V eða MV/MV). Ef svo er, sæktu bara um aftur – sama ferli og áður, en með viðbót, sem er lýst hér.
Ath.: Til að takmarka smithættu, ætti ekki að taka til greina flutning í „betur sett“ varnarhólf (þótt það hafi verið leyfilegt í fyrra). Meira um það á síðunni fyrir ofan.